Hælaskór og aðrir skór
Kaupa Í körfu
Háir hælar finnst mörgum konum nauðsynlegir til að líta vel og rétt út. Hælarnir geta þó haft vondar afleiðingar fyrir fæturna og á vef Mayo-sjúkrastofnunarinnar í Bandaríkjunum kemur m.a. fram að háir hælar koma næst á eftir aldri sem orsök fótameina hjá konum og þar eru jafnframt nokkur ráð til þeirra kvenna sem finnst þær ekki vera rétt klæddar nema hælarnir séu háir. MYNDATEXTI Hæstu hælana ætti að spara til hátíðabrigða, en velja frekar hæla af skynsamlegri hæð til daglegs brúks.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir