Guðni og Halldór sættast

Guðni og Halldór sættast

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, og Guðni Ágústsson, varaformaður flokksins, hittust á fundi á heimili Halldórs undir kvöld í gær til þess að ræða málefni Framsóknarflokksins. Lauk þeim fundi með fullum sáttum þeirra í milli. "Við Guðni Ágústsson höfum átt fundi bæði í gær og í dag og við erum hér saman á mínu heimili ásamt félögum okkar. MYNDATEXTI Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, og Guðni Ágústsson náðu fullum sáttum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar