Jeppi og rúta lentu í árekstri

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jeppi og rúta lentu í árekstri

Kaupa Í körfu

KONA á fimmtugsaldri slasaðist alvarlega í umferðarslysi á mótum Eyrarbakkavegar og Þorlákshafnarvegar á ellefta tímanum í gærmorgun. Konan var ökumaður jeppabifreiðar sem ekið var í veg fyrir hópferðabíl en farþegi í jeppanum, stúlka undir tvítugu, slasaðist einnig og voru þær báðar fluttar á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Fossvogi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar