Dansleikhússamkeppni í Borgarleikhúsinu

Kjartan Þorbjörnsson

Dansleikhússamkeppni í Borgarleikhúsinu

Kaupa Í körfu

DANSLEIKHÚSSAMKEPPNIN 25 tímar fór fram í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Fullur salur áhorfenda beið með mikilli eftirvæntingu eftir úrslitum kvöldsins og það mátti heyra saumnál detta þegar dómnefndin undir forystu Kirsten Dehlholm tilkynnti úrslitin. Vinningsverk kvöldsins var verkið Boðorðin 10 eftir Mörtu Nordal og hlaut hún 250 þúsund krónur í verðlaun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar