Sláturfé látið í fjárflutningabíl

Benjamín Baldursson.

Sláturfé látið í fjárflutningabíl

Kaupa Í körfu

Teggja hæða fjárflutningabíll frá Vörubílum Reynis Baldurs Ingvasonar í Aðaldal sótti í gærmorgun sinn fyrsta farm úr Öngulsstaðadeild KEA í Eyjafjarðarsveit. Öllu sláturfé héðan er nú ekið til Húsavíkur þar sem slátrun er hætt á Akureyri. MYNDATEXTI: Aðalsteinn Guðmundsson og Jónas Jónasson hjálpast að við að setja síðustu lömbin á bílinn en alls fluttu þeir 246 lömb í þessari ferð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar