Leiðtogafundur Eystrasaltsráðsins
Kaupa Í körfu
HALLDÓR Ásgrímsson forsætisráðherra stýrði leiðtogafundi Eystrasaltsráðsins, sem fram fór í Reykjavík, fyrir hádegi í gær, en formennskutímabili Íslands í ráðinu lýkur 1. júlí nk. Svíar taka þá við formennsku í ráðinu. Göran Persson, forsætisráðherra Svíþjóðar, notaði tækifærið á blaðamannafundi, sem haldinn var á Hótel Nordica um hádegisbil, til þess að þakka Halldóri Ásgrímssyni fyrir störf hans í þágu Eystrasaltsráðsins, og samstarfið á liðnum árum, á alþjóðavettvangi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir