Koenigsegg

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Koenigsegg

Kaupa Í körfu

DAG klukkan fjögur hefst í Laugardalshöll stórsýningin Bílar og Sport 2006. Hægt verður að skoða flugvélar, báta, þyrlur, fjarstýrða bíla, mótorhjól, sportbíla, fornbíla, jeppa, vélsleða, fjarstýrða bíla og allt þar á milli. "Þetta er í raun alhliða mótorsýning og í fyrsta sinn sem slík sýning er haldin hér á landi. Sýningarsvæðið er í nýju Laugardagshöllinni, alls 5000 fm. Þetta er því mjög stór sýning," segir framkvæmdastjórinn Þórður Freyr Sigurðsson MYNDATEXTI Koenigsegg, hraðskreiðasti bíll heims, fluttur í Námaskarð í gær, en verður til sýnis í Laugardalshöll um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar