Styrkir frá KEA

Skapti Hallgrímsson

Styrkir frá KEA

Kaupa Í körfu

KEA úthlutaði í vikunni styrkjum úr tveimur flokkum menningar- og viðurkenningarsjóðs. Annars vegar var um að ræða úthlutun íþróttastyrkja og hins vegar styrki sem veittir voru ungum afreksmönnum á sviði mennta, lista og íþrótta. MYNDATEXTI: Fimm milljónir Styrkþegar eða fulltrúar í Ketilhúsinu. Alfreð Gíslason er lengst t.v. og Halldór Jóhannsson, framkvæmdastjóri KEA, við hlið hans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar