Kvennahlaup

Ragnar Axelsson

Kvennahlaup

Kaupa Í körfu

Kvennahlaup ÍSÍ, í samstarfi við Sjóvá og UNIFEM, fer fram á morgun og er gert ráð fyrir því að hátt í 18.000 konur taki þátt í því. Konurnar á hjúkrunarheimilinu Sóltúni tóku forskot á sæluna í gær og hlupu fyrsta Kvennahlaupið í ár. Síðasta hlaupið er fyrirhugað í Kanada 24. júní nk. en flest hlaupin sem íslenskar konur erlendis skipuleggja fara fram 17. júní og eru þá fléttuð saman við mannamót Íslendingafélaga á þjóðhátíðardaginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar