Víkingur - Grindavík 0:0

Víkingur - Grindavík 0:0

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki mikið um glæsileg tilþrif í leik Víkinga og Grindvíkinga í Landsbankadeild karla í gærkvöldi og í raun má segja að Sigurður Jónsson, þjálfari Grindvíkinga og fyrrum þjálfari Víkinga, hafi átt tilþrif dagsins rétt utan hliðarlínu snemma leiks. Hann tók þá laglega á móti boltanum þegar hann var sendur út af, tók hann á brjóstið og upp á kollinn og hélt honum þar. MYNDATEXTI: Jökull Elísabetarson reynir að stöðva Jóhann Þórhallsson og Jón Guðbrandsson er tilbúinn að aðstoða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar