Baugsmálið í Héraðsdómi Reykjavíkur

Eyþór Árnason

Baugsmálið í Héraðsdómi Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Verjendur tveggja sakborninga í Baugsmálinu telja að settur ríkissaksóknari hafi haft áhrif á það hvaða dómari var skipaður í þeim hluta málsins sem til er kominn vegna endurútgáfu kæranna MYNDATEXTI: Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu th ræddi málin við samstarfsfólk sitt í réttarsal í gær en þess er krafist að Sigurður beri vitni fyrir héraðsdómi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar