Brunarústir í Keflavík

Brynjar Gauti

Brunarústir í Keflavík

Kaupa Í körfu

STÓRBRUNI varð í húsum Smurstöðvarinnar og Hjólbarðaþjónustu Gunna Gunn sem standa á lóð Aðalstöðvarinnar við Hafnargötu 86 í Keflavík í fyrrinótt. Eldurinn kom upp á ellefta tímanum og var allt tiltækt slökkvilið staðarins kallað á vettvang auk þess sem fengnir voru bílar frá Sandgerði, Keflavíkurflugvelli og höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI Eyðilegging blasti við á dekkjaverkstæðinu við Aðalstöðina í Keflavík í gærmorgun

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar