Brunarústir í Keflavík

Brynjar Gauti

Brunarústir í Keflavík

Kaupa Í körfu

ELDURINN logaði í tveimur byggingum sem standa norðvestarlega á lóð Aðalstöðvarinnar við Hafnargötu 86. Húsi smurstöðvarinnar og húsi hjólbarðaþjónustu Gunna Gunn. "Það eina sem slapp var vörubílaplássið. Fólksbílaplássið er ónýtt en í því eru tvær lyftur sem þakið hefur hrunið ofan á, auk þess eru kaffistofan mín og klósettið, sem voru uppi, að mér sýnist brunnin," sagði Árni Gunnlaugsson eigandi smurstöðvarinnar. MYNDATEXTI Bruninn eyðilagði innviði dekkjaverkstæðisins algerlega. Langan tíma tók að slökkva eldinn þar sem það logaði mikið í gúmmíi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar