Klúbburinn

Klúbburinn

Kaupa Í körfu

Knattspyrnuknæpum hefur vaxið fiskur um hrygg hér á landi á umliðnum árum. Fyrstu árin voru þær einkum vettvangur hörðustu sparkfíkla sem sóttu í leiki sem ekki voru á dagskrá íslensku sjónvarpsstöðvanna en í dag gildir í raun einu hvort menn geta séð leikina heima í stofu eður ei - þegar stórleikir fara fram eru allar knæpurnar fullar út úr dyrum. Og þær eru ófáar. Einn af þessum stöðum er Klúbburinn, Stórhöfða 17. .."HM leggst ákaflega vel í okkur. Þetta verður mikil hátíð," segir Bryndís Huld Ólafsdóttir sem á Klúbbinn ásamt eiginmanni sínum, Einari Eiríkssyni. MYNDATEXTI: Einar Eiríksson, annar eigenda Klúbbsins, á von á mikilli traffík næsta mánuðinn. *** Local Caption *** Eggert Þorleifsson og Haldóra Thoroddsen

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar