Landslag horfa á HM

Eyþór Árnason

Landslag horfa á HM

Kaupa Í körfu

Það getur verið þrautin þyngri að laga áhorf á HM í knattspyrnu að vinnu. Ein leiðin er að taka sér hreinlega sumarfrí meðan veislan stendur yfir en annar möguleiki er að koma sér upp aðstöðu á vinnustaðnum til að geta fylgst með gangi mála. Finnur Kristinsson og félagar hans hjá landslagsarkitektastofunni Landslagi hafa valið seinni kostinn. MYNDATEXTI: Starfsmenn teiknistofanna Landslags og Úti og inni eru komnir í stellingar fyrir HM.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar