Bikarkeppni

Arnór Ragnarsson

Bikarkeppni

Kaupa Í körfu

Bikarkeppnin hafin Bikarkeppnin er hafin og er þátttakan svipuð og undanfarin ár eða hálfur fjórði tugur sveita. Í fyrstu umferðinni sigraði sveit Arons Þorfinnssonar sveit Runólfs Jónssonar með 122 gegn 77. MYNDATEXTI Svipmynd úr bikarkeppninni. Inda Hrönn Björnsdóttir og Grímur Kristinsson spila gegn Gunnlaugi Sævarssyni og Karli Gretari Karlssyni í félagsheimili bridsspilara á Mánagrund í Keflavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar