Rudolf L. Reiter hjá Sævari

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Rudolf L. Reiter hjá Sævari

Kaupa Í körfu

Í GALLERÍI Sævars Karls opnar á í dag sýning á verkum bæverska listamannsins Rudolf L. Reiter. Verkin tengjast öll Íslandi og hughrifum listamannsins frá Íslandsför hans fyrir hálfu öðru ári. Rudolf Reiter er með þekktari samtíðarlistamönnum í Þýskalandi og eru verk hans kennd við rómantíska nýlist (Romantische Moderne). MYNDATEXTI Sævar Karl og Kristjana Guðbrandsdóttir undirbúa sýninguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar