Margrét Huldrúnardóttir

Skapti Hallgrímsson

Margrét Huldrúnardóttir

Kaupa Í körfu

Það þarf mikið andlegt þolgæði til að standast þá raun að vera sífellt veikur. Þeir sem þjást af cystic fibrosis verða að sætta sig við þjáningar og slæmar framtíðarhorfur, þótt í misjöfnum mæli sé. Margrét Huldrúnardóttir er í þessum hópi. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við hana um sjúkdómsferil hennar og daglegt líf, en hún stundar nám á sjúkraliðabraut og er nýflutt til kærastans síns á Akureyri. MYNDATEXTI: Margrét Huldrúnardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar