Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Veiðimenn eru farnir að kasta í þær laxveiðiár sem fyrstar voru opnaðar, Norðurá og Blöndu, og á næstu vikum hefst veiði í öðrum ám. MYNDATEXTI: Fjórar Kröflur frá krafla.is. Hnýttar sem keilutúbur; appelsínugul, svört, gul og rauð. Neðst er Grýla í túpuútgáfu, með blátt skott á þríkrækjunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar