Masood Kharoti

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Masood Kharoti

Kaupa Í körfu

Masood Kharoti frá Afganistan var þrisvar sinnum settur í fangelsi undir stjórn talibana en yfirgaf landið árið 2000, ferðaðist yfir hálfan hnöttinn og settist að hér á landi. MYNDATEXTI: Masood Kharoti er frá Afganistan og flúði til Íslands fyrir sex árum. Hann kann vel við lífið hér á landi en segir margt öðruvísi en það sem hann átti að venjast þar, verðlagið hátt og bílar mun vinsælli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar