Hljómsveitin Fræ

Hljómsveitin Fræ

Kaupa Í körfu

ÚT ER komin breiðskífan Eyðileggðu þig smá með hljómsveitinni Fræ. Segja má að orðspor sveitarinnar hafi ferðast hraðar en eiginleg afurð hennar en það vakti athygli tónlistaráhugamanna þegar það spurðist út að Palli í Maus væri farinn að rugla reytum með akureyrsku hip-hop-urunum í Skyttunum. MYNDATEXTI Silla, Heimir og Palli skipa þriðjung sveitarinnar Fræs en á myndina vantar taktsmiðinn Sigga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar