Kárahnjúkabörn í leikskólaheimsókn

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkabörn í leikskólaheimsókn

Kaupa Í körfu

Leikskólanemendur úr aðalbúðum Impregilo við Kjárahnjúka lögðu land undir fót á dögunum og heimsóttu villidýragarðinn í Klausturseli á Jökuldal og Tjarnarlandsleikskólann á Egilsstöðum MYNDATEXTI: Hver deild bauð upp á skemmtiatriði og allir enduðu svo í spriklhrúgu á gólfinu við mikinn fögnuð áhorfenda

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar