Í Aþenu

Í Aþenu

Kaupa Í körfu

Myndarleg hjörð mjólkurkúa hefur gert innrás í Aþenu, höfuðborg Grikklands. Þær hafa komið sér fyrir á torgum í miðborginni, við stórhýsi, í almenningsgörðum, við breiðgötur og annars staðar þar sem búast má við straumi vegfarenda MYNDATEXTI Brugðið á leik með einni kúnna í Aþenu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar