Bubbi Morthens 50 ára

Bubbi Morthens 50 ára

Kaupa Í körfu

Auðlesið efni Bubbi Morthens varð 50 ára á þriðju-daginn og hélt stór-tónleika í Laugar-dals-höll þar sem hann fór yfir feril sinn. Uppselt var á tón-leikana og um 5.500 manns voru í Höllinni þ. á. m. Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussaieff. MYNDATEXTI Bubbi í stuði í Laugar-dals-höll

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar