Öðruvísi heimalningar

Helga Mattína Björnsdóttir

Öðruvísi heimalningar

Kaupa Í körfu

ÞAÐ kom ekki til af góðu að Guðrún Dagný, heimasæta í Bjargi í Grímsey, gerðist fóðurmóðir sjö kanínuunga. Rósa, mamman, fékk sýkingu og drapst. Það var rétt fyrir tæpu ári að þær systur Gerður Björk og Guðrún Dagný Sigurðardætur fengu tvær kanínur, Rósu og Depil, í afmælisgjöf. Heitar ástir ríktu í kanínuhúsinu en eftir fjórtán unga drapst kanínumamman frá sjö tæplega þriggja vikna ungum. MYNDATEXTI Gerður Björk og Guðrún Dagný með kanínuungana sjö.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar