Golf í Vestmannaeyjum

Sigurður Elvar

Golf í Vestmannaeyjum

Kaupa Í körfu

Það er þungu fargi af mér létt," sagði Ólafur Már Sigurðsson atvinnukylfingur úr GR sem landaði sínum fyrsta sigri á stigamóti á Carlsbergmótinu á KB bankamótaröðinni í Vestmannaeyjum í gær. .MYNDATEXTI Ólafur Már Sigurðsson fagnar sigrinum í Vestmannaeyjum í gær en á bak við hann er Ottó Sigurðsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar