Blúshátíð á Akureyri

Skapti Hallgrímsson

Blúshátíð á Akureyri

Kaupa Í körfu

ALÞJÓÐLEGRI tónlistarhátíð var hleypt af stokkunum á Akureyri um hvítasunnuhelgina. Þema hátíðarinnar var blúsinn og djammið byrjaði á föstudagskvöldinu á Hótel KEA þar sem Park Projekt eða "Garðgerningur", hljómsveit þeirra Kristjáns Edelsteins gítarleikara og Pálma Gunnarssonar bassaleikara, reið á vaðið. Með þeim léku Gunnlaugur Briem á trommur og Agnar Már Magnússon á píanó og orgel. MYNDATEXTI Blúsmenn Andreu voru meðal hljómsveita sem komu fram á Akureyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar