Kenýa

Ásdís Ásgeirsdóttir

Kenýa

Kaupa Í körfu

Marga ferðalanga er farið að þyrsta í eitthvað annað en hefðbundnar sólarlandaferðir. Því var Kenýa kjörinn kostur fyrir þá sem þrá ævintýri og sól og sumar. Ásdís Ásgeirsdóttir slóst með í för. MYNDATEXTI: Ljónin voru mörg saman í hóp og virtust ákaflega spök. Þó að eitt ljónið á myndinni virðist vera í ansi illilegu öskri er það í raun bara að geispa!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar