Ísbjarnarmyndir í Háskóla Íslands

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísbjarnarmyndir í Háskóla Íslands

Kaupa Í körfu

Myndlist | Bryndís Snæbjörnsdóttir og Mark Wilson standa fyrir ljósmyndasýningu í Öskju Í AUSTURBOGA Öskju, náttúruhúss Háskóla Íslands, hanga um þessar mundir tuttugu og sex ljósmyndir af uppstoppuðum ísbjörnum. MYNDATEXTI: Uppstoppaðir ísbirnir víðs vegar um Bretland og Írland.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar