Kaffihús í Ólafsvík
Kaupa Í körfu
ÞESSA dagana er verið að reisa nýtt og myndarlegt kaffihús í Ólafsvík. fyrirtækið Kaffigroup ehf. stendur að byggingunni en að baki þessu fyrirtæki eru hjónin Árni Aðalsteinsson og Matthildur Kristjánsdóttir. Um er að ræða finnskt bjálkahús framleitt af Finnlamell. Brúttóflatarmál kaffihússins verður 227,5 fermetrar. Neðri hæðin verður 132 fm og efri hæðin 80 fm auk svala. MYNDATEXTI Vel gengur að reisa kaffihúsið Gilið í Ólafsvík, rétt við gamla pakkhúsið, elsta hús bæjarins, en starfsfólkið gaf sér tíma til að líta upp. Frá vinstri: Vilhjálmur Birgisson, Hermann Úlfarsson, Árni Aðalsteinsson, Björn Björgvinsson, Matthildur Kristmundsdóttir, Eyfinnur Bjarnastein, Alfreð Clausen, Daníel Sæmundsson og Tómas Alfonsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir