Hafnarborg Patrick Huse
Kaupa Í körfu
Sýning á verkum norska listmálarans og ljósmyndarans Patrick Huse var opnuð í Hafnarborg um síðustu helgi. Á sýningunni má sjá verk sem rekja ferðir hans um Nunavut (sjálfsstjórnarlýðveldi Inúíta norðvestur af Kanada), Grænland og Ísland. Sýningin heitir á ensku "Intimate Absence", sem þýða mætti "Innileg fjarvera." Töluvert fjölmenni mætti á opnunina. MYNDATEXTI Ásdís Konráðs og Sif Aðils voru sáttar við sýninguna.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir