Borgarneskirkja

Sigurður Ægisson

Borgarneskirkja

Kaupa Í körfu

MIKIÐ mæddi á píanistanum á síðustu IsNord tónleikum þessa vors, Jónínu Ernu Arnardóttur. Að leika í hverju einasta atriði - aðeins þremur dögum eftir síðustu framkomu sína með Sinfóníuhljómsveit Norðurlands, auk þess að vera jafnframt listrænn stjórnandi hátíðarinnar - gengur vafalítið á orkuforðann þó bæti því fyrr í reynsluforðann. En það er eflaust líka það sem til þarf ef festa á unga tónlistarhátíð fljótt og vel í sessi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar