Ráðstefna um loftslagsbreytingar

Eyþór Árnason

Ráðstefna um loftslagsbreytingar

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, setti í gær alþjóðlegt samráðsþing um loftslagsbreytingar sem haldið er í Reykjavík til 14. júní. Fjöldi sérfræðinga situr þingið. Í ávarpi sínu sagði Ólafur að höfuðborgarsvæðið hefði verið þakið reykmengun fyrir 50 til 60 árum vegna mikillar notkunar á kolum til húshitunar. Kolakraninn við höfnina og kolaskip frá Newcastle á Englandi hefðu verið til marks um mikilvægi kola fyrir daglegt líf í landinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar