Fylkir - Keflavík 2-1

Fylkir - Keflavík 2-1

Kaupa Í körfu

SEIGLA dugði Keflvíkingum ekki þegar þeir sóttu Fylki heim í Árbæinn í gærkvöldi, en þrátt fyrir að vera einum færri í 45 mínútur tókst þeim að skora auk þess að herja ágætlega á Árbæinga. MYNDATEXTI Sævar Þór Gíslason skoraði bæði mörk Fylkismanna gegn Keflavík í Árbænum í gærkvöldi. Hér sækir hann að marki Keflvíkinga, þar sem Branislav Milicevic er til varnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar