Benedikt Bjarnason

Benedikt Bjarnason

Kaupa Í körfu

BENEDIKT Bjarnason, íslensk-þýskur kvikmyndagerðarnemi, er að læra heimildamyndagerð í opinberum kvikmyndaskóla í Ludwigsburg, einum af fimm slíkum í Þýskalandi. Lokaverkefni hans er um ættarmenningu Íslendinga. "Skólinn nýtur mikillar virðingar og hefur unnið til margra verðlauna. En af því þetta er ríkisskóli eru engin skólagjöld tekin," segir hann. Lokaverkefnið ákvað hann að vinna á Íslandi. MYNDATEXTI Benedikt langar að vinna meira hér á landi í framtíðinni til að læra málið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar