Kárahnjúkavirkjun

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Kárahnjúkavirkjun | Fyrsti rafall Kárahnjúkavirkjunar var fluttur inn að stöðvarhúsinu í Fljótsdal aðfaranótt sunnudags. Hann var fluttur frá Mjóeyrarhöfn í Reyðarfirði og upp í Egilsstaði um laugardagsnóttina í fylgd lögreglu og geymdur skammt innan við Egilsstaði á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar