Baugsmál í Héraðsdómi

Brynjar Gauti

Baugsmál í Héraðsdómi

Kaupa Í körfu

HÉRAÐSDÓMUR Reykjavíkur hafnaði í gær kröfu verjenda tveggja sakborninga í Baugsmálinu um að Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari í málinu, og Helgi I. Jónsson dómstjóri beri vitni fyrir dómi. Úrskurðurinn hefur þegar verið kærður til Hæstaréttar. Verjendur Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar töldu að settur saksóknari hefði haft áhrif á það hvaða dómari var skipaður í þeim hluta málsins sem kominn er til vegna endurútgáfu ákæranna. MYNDATEXTI Gestur Jónasson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar, með úrskurðinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar