Jóhann Atli Hafliðason

Andrés Skúlason

Jóhann Atli Hafliðason

Kaupa Í körfu

Á BÆNUM Eiríksstöðum í Fossárdal er haldið nákvæmt bókhald yfir fjárstofninn. Þegar lömbin villast frá er líka gott að geta gripið til bókarinnar og fundið út með skjótum hætti hver móðirin er. Jóhann Atli Hafliðason gluggar hér áhugasamur í bókhaldið og innan skamms tíma var hann búinn að leysa málið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar