Skemmtiferðaskipin komin

Ragnar Axelsson

Skemmtiferðaskipin komin

Kaupa Í körfu

SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Aida Blu lagðist að bryggju við Skarfabakka í Sundahöfn í gærmorgun. Skipið er með stærri farþegaskipum sem hingað koma í sumar en það er 245 m að lengd og rúm 70 þúsund brúttótonn. Með því komu um 1.650 farþegar sem flestir eru Þjóðverjar. Skipið kom frá Akureyri en lagði upphaflega úr höfn í Þýskalandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar