Eldur í íþróttavöruverslun
Kaupa Í körfu
SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins var kallað að íþróttavöruverslun, sem er til húsa í verslunarmiðstöð í Grafarvogi, upp úr klukkan fjögur í fyrrinótt vegna eldsvoða. Töluvert tjón hlaust af brunanum þar sem reykur barst um allt húsnæðið og torveldaði m.a. slökkvistarf. Vegna mikils reyks gekk erfiðlega að finna upptök eldsins, sem reyndist ekki mikill þegar upp var staðið. Gekk slökkvistarf vel en mestan tíma tók að reykræsta. Ekki liggur fyrir hvernig eldurinn kviknaði og er málið í rannsókn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir