Roger Waters tónleikar í Egilshöll

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Roger Waters tónleikar í Egilshöll

Kaupa Í körfu

Það er vægast sagt ekki auðvelt að komast upp í Egilshöll á mánudagskvöld þar sem tónleikar Roger Waters fóru fram MYNDATEXTI: Í upphafi tók Waters lög af plötunum The Wall og Wish You Were here. Þegar hann hóf að leika eigin lög minnkaði stemmningin í höllinni hinsvegar áþreifanlega

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar