Samráðsþing um loftlagsbreytingar

Jim Smart

Samráðsþing um loftlagsbreytingar

Kaupa Í körfu

Bandaríski hagfræðingurinn Jeffrey D. Sachs er forstöðumaður Jarðarstofnunar Kólumbíuháskóla í Bandaríkjunum og prófessor við skólann. Prófessor Sachs er gjarnan talinn einn þekktasti hagfræðingur samtímans og þótti á árum áður öflugur rannsakandi á því sviði. Hann einbeitir sér nú fyrst og fremst að alþjóðamálum og er stjórnandi Þúsaldarverkefnis Sameinuðu þjóðanna og sérstakur ráðgjafi Kofi Annan, framkvæmdastjóra SÞ. MYNDATEXTI: Vilas Muttemwar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar