Litabrigði og náttúrufegurð í Námaskarði við Mývatn
Kaupa Í körfu
DULÚÐIN ræður ríkjum í litbrigðum náttúrunnar við Námaskarð í Mývatnssveit. Tignarlegir gufustrókar stíga upp af yfirborðinu og heilla gestina sem þangað leggja leið sína í stríðum straumi allan ársins hring. Þótt jörðin kraumi af hita í vörmum leir- og gufuhverum er andrúmsloftið kaldara en venjulega miðað við árstíma. Náttúrufegurð staðarins ætti þó að geta yljað mörgum um hjartarætur, enda Mývatnssveitin einn fegursti og sérstakasti staður landsins og þó víða væri leitað.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir