Hátið hafsins 2006

Jim Smart

Hátið hafsins 2006

Kaupa Í körfu

Mikið var um dýrðir þegar sjómannadagurinn var haldinn hátíðlegur víða um land í gær SJÓMANNADAGURINN var haldinn hátíðlegur í gær og að venju sótti fjöldi fólks skipulagðar hátíðir sem fram fóru í sjávarplássum landsins. Dagurinn var nú haldinn hátíðlegur í 69. skipti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar