Hátíð hafsins

Jim Smart

Hátíð hafsins

Kaupa Í körfu

HÁTÍÐ hafsins var flautuð á með skipslúðrum kl. tíu í gærmorgun en hún stendur alla helgina. Á hafnarbakkanum í miðborg Reykjavíkur hófst dagskrá með sýningu fyrir alla fjölskylduna, en á sýningunni mátti berja augum ýmsa skrýtna fiska, s.s. broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri furðudýr. Þessari stúlku þóttu sannarlega vera kynjadýr hér á ferð en lét þau þó ekki koma sér úr jafnvægi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar