Halldór Ásgrímsson

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Halldór Ásgrímsson

Kaupa Í körfu

HALLDÓR Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, lét af embætti forsætisráðherra á ríkisráðsfundi á Bessastöðum í gær. Þar með lauk samtals rúmlega nítján ára ráðherraferli hans. MYNDATEXTI: "Ég fer ekki í Seðlabankann, ég get fullvissað ykkur um það að ég er ekkert á leiðinni þangað," sagði Halldór í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar