Mjólkurvörur

Mjólkurvörur

Kaupa Í körfu

* NEYTENDUR | Mjólkurvörur eru nauðsynlegar og mjólk virðist hafa áhrif á fituefnaskipti líkamans Eftir umræður um sykraðar mjólkurvörur þótti vel við hæfi að finna út hvaða mjólkurafurðir eru bestar til neyslu. Sigrún Ásmundar fór og hitti Björn S. Gunnarsson og Einar Matthíasson hjá MS og þeir höfðu ýmislegt gott um þessar afurðir að segja. MYNDATEXTI: Hollusta mjólkurvara er ótvíræð og neysla réttu afurðanna öllum nauðsynleg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar