Kvennalandsliðið í knattspyrnu

Kvennalandsliðið í knattspyrnu

Kaupa Í körfu

ÞETTA er tímamótaleikur og hann leggst mjög vel í okkur," sagði Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari kvenna, í samtali við Morgunblaðið eftir landsliðsæfingu í gær. Íslenska kvennalandsliðið mætir Portúgal í 100. landsleik sínum á Laugardalsvelli á sunnudaginn, en leikurinn er í undankeppni HM. MYNDATEXTI Jörundur Áki Sveinsson stjórnar landsliðsæfingu í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar