Krúnborg

Þorgeir Baldursson

Krúnborg

Kaupa Í körfu

FÆREYSKA útgerðin Framherji SP/f, sem er í þriðjungseigu Samherja hf., hefur keypt tog- og nótaskipið Krúnborg af útgerðarfélaginu Eiler Jacobsen. Gengið var frá sölu skipsins í síðustu viku en skipið verður afhent Framherja í dag. MYNDATEXTI: Krúnborg Skipið er 82 m langt, 14 m breitt og með mikla burðargetu; líklega er það með fullfermi þegar þessi mynd er tekin, eða 3.200 tonn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar