Santa Fe

Halldór Kolbeins

Santa Fe

Kaupa Í körfu

B&L hefur kynnt næstu kynslóð af Santa Fe sem færist nær jeppum. Meðal breytinga eru öflugri vélar, meira pláss og laglegri línur. Jóhannes Tómasson reyndi gripinn og tekur svo lotuhvíld. MYNDATEXTI: Eknir voru grófir slóðar á Skarðsheiði og í Skorradal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar